Færsluflokkur: Bloggar

Uppskrift dagsins 1/10-2008 => Kartöflumauksúpa

1 kg. kartöflur

1 púrrulaukur

1 1/2 l. kálfasoð ( 1 msk. kjúklingakraft, 1 tsk. grænmetiskraftur & 1 tsk nautakraftur)

1 dl. rjómi

nautakjötskraftur

100 g. beikon

 

Aðferð:

Kartöflurnar eru flysjaðar og blaðlaukurinn hreinsaður og skorinn í bita. Þetta er síðan sett upp til suðu í soðinu og soðið í ca. 30 mín.

Kartöflurnar og blaðlaukurinn er maukað með töfrasprota, beikonið sett í litlum bitum út í og soðið áfram í 20 mín

bætt með rjóma

Verði ykkur að góðu


Fyrsti "snjórinn"

Jæja þá er fyrsti "snjórinn" fallin hér eru nokkrar myndir

Snjór á Akureyri 30. sept 2008 004 Snjór á Akureyri 30. sept 2008 003 Snjór á Akureyri 30. sept 2008 002 Snjór á Akureyri 30. sept 2008 001


Bilun

Vegna bilunar kom engin uppskrift inn í gær

Jóla auglýsing ??

Nú finnst mér nóg komið ekki nóg með að búðirnar byrja að skreyta fyrir jólin í október en í dag 26. september heyrði ég fyrstu jóla auglýsinguna! Hvernig ætli þetta verði. Ég bara spyr!

Uppskrift dagsins fer í frí!

ég set ekki fleiri uppskriftir inn fyrr enn á mánudag!

Góða helgi


Ný síða!

Var orðinn þreyttur á gamla ætla að prufa þetta fréttir koma innan skamms Smile

Gamla síðan: www.blog.central.is/jonask


« Fyrri síða

Um bloggið

Jónas Þór Karlsson

Höfundur

Jónas Þór Karlsson
Jónas Þór Karlsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • Jóhanna
  • Markó að seigja Helgu hvar skíðasafnið er
  • Ræstingarkonurnar
  • Ein að afgreiða
  • Man ekki hvað hún heitir :)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 24065

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband