Föstudagur, 19. september 2008
Uppskrift dagsins 19/9-2008 => Blómkálssúpa
Velútesúpa (grunnsúpa fyrir súpur sem þykktar eru með smjörbollu)
1 l. ljóst soð (1 l. vatn og 1 msk. kjúklingakraftur og 1/2 msk grænmetiskraftur)
Jafnað með smjörbollu (50 g. af smjörlíki og 50 g hveiti) soðið í 10 mín.
ATHUGIÐ AÐ ÚTBÚA SOÐ
Blómkáls súpa
250 g. blómkál
1 l. velútesúpa
150 ml. rjómi
250 ml. soð ATH umfram því sem er í velútesúpu
Aðferð:
Blómkálið er skorið í hæfilega bita og soðið í soðinu í 10 mín.
Hellið blómkálinu og soðinu saman við velútesúpuna, smakkið til, blandið rjómanum saman við.
Borin fram með nýbökuðu snittubrauði
Verði ykkur að góðu
Flokkur: Uppskriftir | Breytt s.d. kl. 17:25 | Facebook
Um bloggið
Jónas Þór Karlsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.