Uppskrift dagsins 23/9-2008 => Gulrótamauksúpa

400 g. gulrætur

150 g. laukur

75 g. smjör

75 g. hrísgrjón

1 tsk. timian

1 1/2 l. ljóst soð ( 1 1/2 l. vatn + 1 msk kjúklingakraftur + 1 msk grænmetiskraftur)

60 g. kalt smjör

Aðferð:

Brytjið gulræturnar og laukinn smátt og svitið/kraumið í smjörinu, bætið grjónum og timian út í ásamt soðinu og sjóðið við vægan hita þar til grænmetið er komið í mauk (30 mínútur).

þá er súpan maukuð með töfrasprota og kalda smjörið maukað með.

smökkuð til með salti og pipar og e.t.v. smá sykri.

Borið fram með góðu brauði.

 

Þetta er bragðgóð og mettandi súpa. Ég mæli með henni!

Verði ykkur að góðu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mmmm... þessi hljómar vel, ég ætla sko að prófa hana

Jenny Jo (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 17:24

2 Smámynd: Anita Berith Jensen

Flott síða hjá þér, bara sniðugt. Ég á eftir að nýta mér uppskriftirnar...

Anita Berith Jensen, 23.9.2008 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Þór Karlsson

Höfundur

Jónas Þór Karlsson
Jónas Þór Karlsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

32 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • Jóhanna
  • Markó að seigja Helgu hvar skíðasafnið er
  • Ræstingarkonurnar
  • Ein að afgreiða
  • Man ekki hvað hún heitir :)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband