Miðvikudagur, 1. október 2008
Uppskrift dagsins 1/10-2008 => Kartöflumauksúpa
1 kg. kartöflur
1 púrrulaukur
1 1/2 l. kálfasoð ( 1 msk. kjúklingakraft, 1 tsk. grænmetiskraftur & 1 tsk nautakraftur)
1 dl. rjómi
nautakjötskraftur
100 g. beikon
Aðferð:
Kartöflurnar eru flysjaðar og blaðlaukurinn hreinsaður og skorinn í bita. Þetta er síðan sett upp til suðu í soðinu og soðið í ca. 30 mín.
Kartöflurnar og blaðlaukurinn er maukað með töfrasprota, beikonið sett í litlum bitum út í og soðið áfram í 20 mín
bætt með rjóma
Verði ykkur að góðu
Um bloggið
Jónas Þór Karlsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 24065
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.