Uppskrift dagsins 12/10-2008 => Pönnukökur

1 dl. mjólk

2 egg

125 g. hveiti

1/2 tsk. lyftiduft

1/4 tsk. natrón (matarsódi)

1/4 tsk. salt

25 g. smjörlíki, brætt á pönnukökupönnu

1-2 dl. mjólk

1/4 tsk kardimommuduft eða vanilla

ATH: notið meiri mjólk til að þynna deigið ef þið treystið ykkur til að steikja þunnar pönnukökur

 

Aðferð:

  1. Setjið egg og 1 dl. af mjólk í skál og þeytið vel saman.
  2. Setjið þurrefnin út í og þeytið þar til deigið er kekkjalaust.
  3. Hellið bræddu smjörlíkinu saman við og þynnið með mjólkinni eftir þörfum.
  4. Þið fáið fljótt tilfinningu fyrir þykktinni en byrjið frekar með of þykkt deig en þunnt því betra er að þynna en þykkja.
  5. Veljið eldavélarhellu jafn stóra og pönnuna og hitið í góðan meðalhita.
  6. Hellið lítilli ausu af deigi á pönnuna, hallið henni þannig að deigið þekji pönnuna.
  7. Snúið kökunni við með spaða þegar hún er orðin þurr að ofan og barmarnir byrjaðir að brúnast.
  8. Staflið á disk og vefjið upp með sykri eftir bakstur.
  9. Ef á að bera þær fram kaldar með t.d. rjóma eða annarri fyllingu þarf að umstafla þeim eftir bakstur, annars vilja þær festast saman.

Verði ykkur að góðu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Þór Karlsson

Höfundur

Jónas Þór Karlsson
Jónas Þór Karlsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • Jóhanna
  • Markó að seigja Helgu hvar skíðasafnið er
  • Ræstingarkonurnar
  • Ein að afgreiða
  • Man ekki hvað hún heitir :)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 24065

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband