Þriðjudagur, 14. október 2008
Uppskrift dagsins 14/10-2008 => Vínarsneiðar (Wienersnitzel)
300 g. svínakjötssneiðar
1 egg
salt
pipar
brauðmylsna (ókrydduð)
smjörlíki
Aðferð:
dýfið sneiðarnar fyrst í hveiti, svo í egg, mjólk og kryddi, svo í brauðmylsnu. Steikið og berið fram með kartöflum og brúnni sósu.
Verði ykkur að góðu!
Flokkur: Uppskriftir | Facebook
Um bloggið
Jónas Þór Karlsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.