Föstudagur, 17. október 2008
Uppskrift dagsins 17/10-2008 => Súkkulaðibananaterta
Botnar:
140 g. sykur
4 egg
80 g hveiti
2 msk. kartöflumjöl
1 msk. kakó
1 tsk. matarsódi
Aðferð:
Þeytið egg og sykur að léttri froðu.
Sigtið þurrefnin út í og blandið varlega saman við með sleikju.
Skiptið í tvö tertuform og bakið við 200°C í 8-9 mín.
Á milli botnanna:
3 dl. rjómi
1 banani
1/2 ds. niðursoðnar perur
1 msk. nesquik (eða annað svoleiðis kakó)
Aðferð:
Þeytið rjómann og brytjið ávextina og blandið þeim saman við rjómann ásamt nesquik.
Ofan á:
100 g. suðusúkkulaði
2 msk. rjómi
Aðferð:
Brætt saman yfir gufu og sett ofan á kökuna.
Verði ykkur að góðu
Flokkur: Uppskriftir | Facebook
Um bloggið
Jónas Þór Karlsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.