Uppskrift dagsins 23/10-2008 => Brownies

100 g. suðusúkkulaði

100 g. smjör

2 egg

175 g. sykur

120 g. hveiti

1 tsk. lyftiduft

Aðferð:

Brjótið súkkulaðið niður og bræðið með smjörinu. Varist að það ofhitni.

Þeytið egg og sykur létt og ljóst (5-7 mín.).

Sigtið þurrefnin út í eggjamassann og blandið varlega með sleikju.

Að lokum er súkkulaðið set út í.

Deigið er sett í velsmurða ofnskúffu sem er 20x25 cm, og bakað í ca. 20 mín. við 180°C.

Verði ykkur að góðu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Þór Karlsson

Höfundur

Jónas Þór Karlsson
Jónas Þór Karlsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

32 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • Jóhanna
  • Markó að seigja Helgu hvar skíðasafnið er
  • Ræstingarkonurnar
  • Ein að afgreiða
  • Man ekki hvað hún heitir :)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband