Fimmtudagur, 23. október 2008
Uppskrift dagsins 23/10-2008 => Brownies
100 g. suðusúkkulaði
100 g. smjör
2 egg
175 g. sykur
120 g. hveiti
1 tsk. lyftiduft
Aðferð:
Brjótið súkkulaðið niður og bræðið með smjörinu. Varist að það ofhitni.
Þeytið egg og sykur létt og ljóst (5-7 mín.).
Sigtið þurrefnin út í eggjamassann og blandið varlega með sleikju.
Að lokum er súkkulaðið set út í.
Deigið er sett í velsmurða ofnskúffu sem er 20x25 cm, og bakað í ca. 20 mín. við 180°C.
Verði ykkur að góðu
Flokkur: Uppskriftir | Facebook
Um bloggið
Jónas Þór Karlsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.