Mánudagur, 27. apríl 2009
Uppskrift dagsins: 27. Apríl 2009 => Jarðarberjakompott
250 g. jarðarber
1/2 dl. vatn
50 g. sykur
Aðferð:
Sjóðið saman sykur og vatn og kælið skerið jarðarberin til helminga eftir að græni flipinn hefur verið tekinn af
Maukið 1/3 af jarðarberjunum ásamt sykurvatninu í matvinnsluvél hellið vökvanum yfir hinn hlutann af jarðarberjunum og geymið í kæliskáp í klukkustund áður en borið er fram.
Verði ykkur að góðu!
Flokkur: Uppskriftir | Facebook
Um bloggið
Jónas Þór Karlsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 24065
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.