Þriðjudagur, 5. maí 2009
Uppskrift dagsins 5/5-2009 => Mexíkósk kjúklingasúpa
Innihald: (fyrir 4-6 manns)
400 gr kjúklingakjöt
1 msk. olía
1 stk laukur
6 stk plómutómatar skornir í bita
100 gr blaðlaukur, smátt saxaður
1 rauð paprika, smátt söxuð
1 stk grænt chilli fínt saxað
2 tsk paprikuduft
3 msk tómatpurre
1,5 lítri kjúklingasoð (vatn og teningur)
2 dl. salsasósa
100 g rjómaostur
Sýrður rjómi, nachos-flögur og mexikóostur rifinn.
400 gr kjúklingakjöt
1 msk. olía
1 stk laukur
6 stk plómutómatar skornir í bita
100 gr blaðlaukur, smátt saxaður
1 rauð paprika, smátt söxuð
1 stk grænt chilli fínt saxað
2 tsk paprikuduft
3 msk tómatpurre
1,5 lítri kjúklingasoð (vatn og teningur)
2 dl. salsasósa
100 g rjómaostur
Sýrður rjómi, nachos-flögur og mexikóostur rifinn.
Aðferð:
Steikið saman í olíu kjúklingakjötið, laukinn, blaðlaukinn, paprikuna, grænt chilli og plómutómatana. Bætið í paprikudufti og tómatpurré, blandið vel saman. Hellið saman við kjúklingasoðið og látið sjóða í 15- 20 mínútur við vægan hita. Bætið salsasósu í súpuna ásamt klípum af rjómaostinum. Látið sjóða í 3-5 mínútur við vægan hita. Berið súpuna fram með sýrðum rjóma, nachos flögum og rifnum mexikóosti.
Verði ykkur að góðu!
Flokkur: Uppskriftir | Facebook
Um bloggið
Jónas Þór Karlsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.