Þriðjudagur, 3. ágúst 2010
Uppskrift =>Gratíneraðar kartöflur
Fyrir 4
Ca. 1,2 kg kartöflur
½ lítri rjómi
2 lauka
Hvítlaukur
2 tsk. Salt
Pipar
Aðferð
Skrælið Kartöflur og lauk og skerið í sneiðar (eða Kubba). Setjið kartöflur og lauk lagskipt í eldfast mót, kryddið og hellið rjóma yfir. Setjið í ofnin (ca. 200°C) i ca. 1 klst. Það getur verið góð hugmynd að hræra í þeim svo þær ekki brennast á yfirborðinnu.
Verði ykkur að góðu
Flokkur: Uppskriftir | Breytt s.d. kl. 23:35 | Facebook
Um bloggið
Jónas Þór Karlsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.