Þriðjudagur, 30. september 2008
Uppskrift dagsins 30/9-2008 => Fiskibollur
Fiskdeig:
200 g. fiskur td. ýsa eða þorskur
1 tsk. salt
1/2 laukur
1 msk. hveiti
1 msk. kartöflumjöl
ögn af pipar
season all kryddið er mjög gott í bollur
1/2 egg
1-2 dl. Mjölk
Aðferð:
- Setjið hakk (Hakkið fiskin!), lauk, salt og mjöl saman í hrærivæl eða tætara.
- Hrærið vel saman.
- Bætið eggi og vökva smátt og smátt saman við, hrærið alltaf vel á milli.
- Setjið aldrei allan vökvann í uppskriftinni án þess að gá að þykktinni.
- Hafið deigið þykkast í soðnar bollur, aðeins þynnra í steiktar og tiltölulega þynnst í búðinga sem eru bakaðir í móti
Verði ykkur að góðu
Flokkur: Uppskriftir | Facebook
Um bloggið
Jónas Þór Karlsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.