Föstudagur, 31. október 2008
Uppskrift dagsins 31/11-2008 => Kjúklingaofnréttur
Kjúklingur 300 gr.
Hveiti 1 msk.
Smjör 2 msk.
Sveppir 150 gr.
Laukur 1 st.
Rjómi 2 dl
Nachos ˝ poki
Ostasósa ˝ -1 dós
Sveppasúpa ˝ dós (má sleppa)
Vatn ˝ dl.
Ostur,Mozarella ˝ poki
Ađferđ:1. Skeriđ kjúklinginn og grćnmetiđ í bita.
2. Hitiđ saman rjómann, ostasósuna,vatniđ, kjúklingakraftinn og sveppasúpuna.
3. Brúniđ kjúklinginn og kryddiđ.
4. Svissiđ grćnmetiđ.
5. Spreyiđ eldfast mót međ maisspreyi.
6. Setiđ ţunnt lag af sósunni í botninn á eldfasta mótinu.
7. Setjiđ Nachos lag ofan á sósuna, svo grćnmetiđ og kjúklinginn.
8. Helliđ sósunni yfir og stráiđ ostinum yfir.
9. Bakiđ í ofni viđ 180°C í ca. 20 mín eđa ţar til osturinn hefur bakast.
Verđi ykkur ađ góđuFlokkur: Uppskriftir | Breytt s.d. kl. 00:17 | Facebook
Um bloggiđ
Jónas Þór Karlsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.