Uppskrift dagsins 13/1-2009 => Mexikósúpa

FYRIR 4-6

2 kjúklingabringur eða 1/2 kjúklingur

Salt

1/2 blaðlaukur

1 l. vatn

1 kjúklingateningur

4 msk chilisósa

1 dós tómatar saxaðir

1 dós tómatpurré

100 g rjómaostur

Nachos flögur

Rifin ostur og sýrður rjómi ef vill

Úrbeinið kjúklinginn og sjóðið soð af beinunum

  • Bringurnar eða kjúklingahlutar soðnar/ir í soðinu í ca. 10 til 15 mín
  • Steikið blaðlaukinn í olíu við vægan hita
  • Hitið vatn og setjið kjúklingateninginn í, bætið tómötunum, grænmetið á pönnunni, chilisósunni og tómatpúrrunni við og sjóðið í 10 mín.
  • Síðan er rjómaosturinn settur útí í þrem hlutum og látið sjóða rólega á milli. Að lokum eru bringurnar/bitarnir settar/ir útí.

Verði ykkur að góðu!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Þór Karlsson

Höfundur

Jónas Þór Karlsson
Jónas Þór Karlsson

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

220 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • Jóhanna
  • Markó að seigja Helgu hvar skíðasafnið er
  • Ræstingarkonurnar
  • Ein að afgreiða
  • Man ekki hvað hún heitir :)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband