Föstudagur, 13. febrúar 2009
Uppskriftir 13/2-2009 => Grænbaunasúpa
1 heildós baunir
1 l. soð (baunasoð úr dósinni og vatn í viðbót)
1 msk. rifinn laukur
1 - 2 tsk. kjötkraftur
salt, nýmulinn pipar
smjörbolla: 30 g. smjör & 30 g. hveiti
Aðferð:
Sjóðið baunirnar í vatni og soði ásamt rifnum lauk þangað til að hægt er að merja þær gegnum gróft sigti. Fleygið hisminu.
Látið súpuna aftur í pottinn ásamt kryddi og soðkrafti. Sjóðið við vægan hita í 10 mín. Jafnið þá súpuna með smjörbollu og bragðbætið.
Berið súpuna fram með rjómafylltum vatnsdeigsbollum.
Setjið þá eina bollu ofan á súpuna í diskinum um leið og skammtað er
Verði ykkur að góðu!
Flokkur: Uppskriftir | Breytt 16.2.2009 kl. 21:33 | Facebook
Um bloggið
Jónas Þór Karlsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 24065
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.