Miđvikudagur, 29. apríl 2009
Uppskrift dagsins 29. Apríl 2009 => Jógúrtídýfa međ súkkulađi
Mánudagur, 27. apríl 2009
Uppskrift dagsins: 27. Apríl 2009 => Jarđarberjakompott
250 g. jarđarber
1/2 dl. vatn
50 g. sykur
Ađferđ:
Sjóđiđ saman sykur og vatn og kćliđ skeriđ jarđarberin til helminga eftir ađ grćni flipinn hefur veriđ tekinn af
Maukiđ 1/3 af jarđarberjunum ásamt sykurvatninu í matvinnsluvél helliđ vökvanum yfir hinn hlutann af jarđarberjunum og geymiđ í kćliskáp í klukkustund áđur en boriđ er fram.
Verđi ykkur ađ góđu!
Miđvikudagur, 22. apríl 2009
Best ađ byrja
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 20. mars 2009
Bilanir og flensa
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 9. mars 2009
Uppskrift dagsins 9/3-2009 => Koríander pönnukökur međ laxi
2 dl. hveiti
Smá salt
3 dl. mjólk
2 egg
2 msk. olía
Útbúiđ pönnukökudeig. Bakiđ 6-8 pönnukökur úr deiginu.
300 g. laxaflök
150 g. sýrđur rjómi
salt & pipar
1 bolli ferskt kóríander
2 msk. sítrónusafi
Ađferđ:
Saxiđ kóríander smátt.
Smyrjiđ sýrđa rjómann á pönnukökurnar. Skeriđ laxinn í ţunnar sneiđar og rađiđ jafnt á pönnukökurnar. Kryddiđ međ salti & pipar. Dreifiđ sítrónusafa yfir laxinn og stráiđ kóríander yfir.
Rúlliđ pönnukökurnar upp, setjiđ í smurt eldfast mót og bakiđ í ofni í 4 mín. viđ 180°C.
Kćliđ og skeriđ niđur í fallegar sneiđar.
Verđi ykkur ađ góđu!
Fimmtudagur, 26. febrúar 2009
Uppskrift dagsins 26/2-2009 => Mangósósa
Majónes 240 ml.
Sýrđur rjómi 240 ml.
Mangómauk 160 ml.
Salt & pipar X
1. Öllu hrćrt saman og kryddađ til međ salti og pipar.
Verđi ykkur ađ góđu!
Miđvikudagur, 25. febrúar 2009
Uppskrift dagsins 25/2-2009 => Rauđvínssósa
Vatn 3 l
Rauđvín X
Svínakraftur X
Kjúklingakraftur X
Olía 160 ml.
Hveiti 400 gr.
Verđi ykkur ađ góđu!
Mánudagur, 23. febrúar 2009
Uppskrift dagsins 23/2-2009 => Sultađur silungur
Bleikja 3 kg.
Sykur 2,5 kg.
Edik 2,5 l.
Lárviđarlauf 12 st.
Hv. Piparkorn 20 st.
Olía X
Smjör X
Hveiti X
Salt & pipar X
1. Sykur, edik, lárviđarlauf og pipar sođiđ saman og látiđ kólna niđur í stofuhita.
2. Bleikjan beinhreinsuđ og skorin í 2 cm bita.
3. Hitiđ pönnu vel og veltiđ fiskinum upp úr hveiti.
4. Brúniđ fiskinn á vel heitri pönnunni ţannig ađ hann veriđ međ fallega steikingaráferđ. Ath bara brúna fiskinn ekki fullelda hann.
5. Látiđ fiskinn standa smástund á fati ţannig ađ hann kólni örlítiđ og setjiđ út í löginn.
6. Látiđ vera í kćli í 1-2 sólarhringa, geymist í leginum.
7. Tekiđ úr leginum og boriđ fram.
Verđi ykkur ađ góđu!
Fimmtudagur, 19. febrúar 2009
Uppskrift dagsins 19/2-2009 => Appelsínusósa
Kalkúnabein 2 fuglar
Innmatur 2 fuglar
Grćnmetisafgangar 200-300 gr.
Vatn 6 l.
Lárviđarlauf 12 st.
Hv. Piparkorn 12 st.
Appelsínusafi 1,5 l.
Rjómi ˝ l.
Sósulitur X
Kjúklingakraftur X
Kalkúnakraftur X
Olía 160 ml.
Hveiti 400 gr.
1. Brúniđ beinin viđ 160-180 ˚C í ca 30 mín.
2. Brúniđ innmatinn og grćnmetiđ.
3. Bćtiđ beinum, vatni, lárviđarlaufi og piparkornum saman viđ.
4. Látiđ suđuna koma upp og látiđ sjóđa rólega í 1-2 klst.
5. Sjóđiđ appelsínusafann niđur um 80 90 %.
6. Sigtiđ kalkúnasođiđ og sjóđiđ niđur í ca 2,5 l.
7. Blandiđ kalkúnasođinu saman viđ appelsínusafann.
8. Geriđ hveitibollu úr olíunni og hveitinu.
9. Ţykkiđ sósuna og látiđ sjóđa viđ vćgan hita i 20-30 mín.
10. Kryddiđ til međ kalkúna- og kjúklingakrafti
11. Bćtiđ rjóma saman viđ og beriđ fram.
Verđi ykkur ađ góđu!
Miđvikudagur, 18. febrúar 2009
Uppskrift dagsins 18/2-2009 => Ávaxtabrauđfylling
Franskbrauđ 1/4 st.
Rjómi 250 ml.
Mjólk 250 ml.
Appelsínuţykkni 100 ml.
Epli 425 gr.
Sveskjur 425 gr.
Salt og pipar X
1. Skeriđ hráefniđ í 1 cm. Teninga.
2. Blandiđ vökvanum saman viđ og kryddiđ.
3. Bakiđ í ofni í ca. 25 mín. Viđ 180˚C.
Verđi ykkur ađ góđu!
Um bloggiđ
Jónas Þór Karlsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar